19.6.2008 | 07:50
Nú hafa þau séð ljósið hjá Lýsi hf.
Engin fiskþurrkun á skrifstofunni
Nú stendur upp á bæjarstjórnina að veita Lýsi tilskilin byggingarleyfi fyrir hreinsiturnunum," segir Sigurbjörn Magnússon, lögmaður Lýsis. Hann fagnar niðurstöðum Heilbrigðisnefndar Suðurlands sem nýlega veitti fiskþurrkun Lýsis í Þorlákshöfn tólf ára starfsleyfi og segir niðurstöður nefndarinnar í samræmi við sína túlkun á úrskurði umhverfisráðuneytisins.
Varðandi það hvort önnur starfsemi fari fram í húsum Lýsis en til er ætlast segir hann að fyrir um tveimur mánuðum hafi heilbrigðiseftirlitið gert athugasemdir við að fiskþurrkun færi fram í húsi sem ætlað er undir skrifstofur. Þá hafi fiskþurrkun verið hætt í húsinu. Heilbrigðiseftirlitið gerði athugasemdir við þetta og þá var þessu umsvifalaust hætt."
Færsluflokkar
Bloggvinir
- baldurkr
- hallgrimurg
- solir
- jakobk
- gretarro
- sailor
- hallibjarna
- framtid
- sisshildur
- king
- siggith
- start
- helgigunnars
- villialli
- himmalingur
- drum
- gisgis
- hallidori
- xfakureyri
- ferskur
- gisliivars
- johnnybravo
- peturorri
- baldvinj
- bjarnihardar
- gudmbjo
- gudni-is
- bleikaeldingin
- fruheimsmeistari
- gudrunmagnea
- gustav
- reynzi
- zeriaph
- gattin
- seinars
- siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 1157
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Viðskipti
- Dr. Bjarni Pálsson til Vinds og jarðvarma
- Icelandair færir eldsneytið til Vitol
- Arkitektar ósáttir við orðalag forstjóra FSRE
- Ný ríkisstjórn þurfi að hafa hraðar hendur
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.