13.8.2008 | 23:16
"Góð frammistaða Liege kom Benitez EKKI verulega á óvart"
Það var og. Það hefði nú mátt ætla að aumleg framganga hans manna hefði komið honum á óvart. Það er hinsvegar ljóst að hún setti hann ekkert rosalega út af laginu, allt eins og hann bjóst við, að sjálfsögðu, eða þannig.
![]() |
Benítez: Það eina jákvæða var að við héldum markinu hreinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
baldurkr
-
hallgrimurg
-
solir
-
jakobk
-
gretarro
-
sailor
-
hallibjarna
-
framtid
-
sisshildur
-
king
-
siggith
-
start
-
helgigunnars
-
villialli
-
himmalingur
-
drum
-
gisgis
-
hallidori
-
xfakureyri
-
ferskur
-
gisliivars
-
johnnybravo
-
peturorri
-
baldvinj
-
bjarnihardar
-
gudmbjo
-
gudni-is
-
bleikaeldingin
-
fruheimsmeistari
-
gudrunmagnea
-
gustav
-
reynzi
-
zeriaph
-
gattin
-
seinars
-
siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Erlent
- Krefst dauðarefsingar yfir Mangione
- Beðið í örvæntingu eftir fundinum í Rósagarðinum
- Rubio og Rasmussen funda í vikunni
- Stefna Trump-stjórninni
- Einnar mínútu þögn í Mjanmar
- Málið vindur upp á sig: Nítján handtökur
- Trump líkir sakfellingu Le Pen við eigin lagadeilur
- Lík nýfædds barns fannst í poka
- Óþekkjanlegt frá hryllingnum sem blasti við
- Yfir þúsund drepnir á þrettán dögum
Athugasemdir
ER ekki í lagi að lesa fréttina fyrst áður enn þú ferð að blogga um hana,,,,,,,,
Góð frammistaða Standard Liege kom okkur ekki á óvart" Lesa maður lesa,,,,, Annars voru mínir menn voru mjög slappir!!Þráinn Maríus (IP-tala skráð) 13.8.2008 kl. 23:28
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 13.8.2008 kl. 23:33
Kom engum á óvart held ég.
Víðir Benediktsson, 14.8.2008 kl. 06:34
Sæll Hafsteinn
Standard var að spila mjög góðan leik og verð ég bara að viðurkenna að ef það væri til eitthvað sem heitir réttlæti í fótbolta þá hefðu Belgarnir átt skilið mark eða tvö.
Leiðinlegt að heyra að Ronaldo fékk ekki að fara til alvöruliðs.
Óðinn Þórisson, 14.8.2008 kl. 08:25
Blessaður Óðinn!
Ég sá hluta úr þessum leik í nótt og verð að segja að Belgar voru óheppnir. Þetta Ronaldo- mál er nú að verða til lítillar ánægju. En hann kemst nú varla mikið hærra..
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 14.8.2008 kl. 08:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.