28.9.2008 | 03:12
Hann Geir er nú ekkert að gera mikið úr ástandinu.
Allt í hefðbundnum farvegi, engir krísufundir eða slíkt og nánast gefið í skin að ekki séu til þess neinar ástæður. Ég veit ekki hvað gengur að karlanganum, ekki talar hann svona vegna þess að hann hafi ekki þekkingu á ástandinu, því það hefur hann klárlega, kannski er hann bara búinn að vera of lítið í vinnunni undanfarið, eitthvað er það. Allavega ætti honum að vera löngu ljóst að Seðlabankakjáninn hans er ekki að virka. Þar verður hann að fara að moka út, ef ekki á illa að fara, bæði fyrir honum og þjóðinni.
Auðvitað er ástandið með ólíkindum þessa dagana. Á meðan eldarnir brenna hér um allt eru Geir og Solla um allan heim að berjast fyrir sæti í öryggisráðinu, sem reyndar gefur okkur ekkert nema hausverki og kostnað og næstráðandi á fótboltaleik í Frakklandi. Svei mér þá ef þetta er að verða á vetur setjandi þetta lið.
Annars hefur Múrbúðin orðað þetta mjög vel í auglýsingu í gær, betur verðu það ekki gert.
![]() |
Stjórnvöld semji við erlenda seðlabanka |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
baldurkr
-
hallgrimurg
-
solir
-
jakobk
-
gretarro
-
sailor
-
hallibjarna
-
framtid
-
sisshildur
-
king
-
siggith
-
start
-
helgigunnars
-
villialli
-
himmalingur
-
drum
-
gisgis
-
hallidori
-
xfakureyri
-
ferskur
-
gisliivars
-
johnnybravo
-
peturorri
-
baldvinj
-
bjarnihardar
-
gudmbjo
-
gudni-is
-
bleikaeldingin
-
fruheimsmeistari
-
gudrunmagnea
-
gustav
-
reynzi
-
zeriaph
-
gattin
-
seinars
-
siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.8.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Ferðamanni bjargað úr sjálfheldu við Vatnajökul
- Lögreglan sinnti hátt í 300 málum á Þjóðhátíð
- Kokteilskeið fannst á Heiðarfjallinu
- Hér þurfa allir að vera krossskráðir
- Hvítlaukurinn dafnar í Dalabyggð
- Gæti vel verið endurtekið: Besti dagur sumarsins
- Þyrla Gæslunnar á sveimi yfir þjóðveginum
- Myndskeið: Ógleymanlegt augnablik á Þjóðhátíð
- Urgur í Stöðfirðingum vegna vatnsmengunar
- Tveir handteknir fyrir líkamsárás í Árbæ
- Gosóróinn féll: Gæti verið tildrögin að goslokum
- Spilafíkn tuttugu sinnum algengari meðal fanga
- Myndir: Brekkan í rúst
- Ljósið var gult: Síðustu þrjú slys á sama stað
- Tónleikahald endurvakið í Skúlagarði
Fólk
- Við erum ekki karókíhljómsveit
- Steldu frösum Komið gott-stelpnanna
- Ögrar sjónrænum skilningi
- Berlínarbít og Berlínarbjarmar...
- Dua Lipa fær ríkisborgararétt í Kosovó
- Eyddi tveimur árum í fangabúðum á Ítalíu
- Guðrún toppaði loksins Hvítserk
- Vissi ekki hvert þetta myndi leiða mig
- Þeir eru bara mikið betri tónlistarmenn
- Skráði sögu þjóðar með verkum sínum
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.