30.10.2008 | 15:38
Vill fá krónuna í frjálst fall.
Það er engum blöðum um það að fletta, maðurinn vill að flotkrónuræfillinn fari áfram niður í frjálsu falli. Ef það er þannig að menn telji vaxtahækkun einu vörnina gegn slíkri uppákomu, er ekki hægt að draga aðrar ályktanir af ummælunum.
Og svo vill hann meiri kvóta, þar kom að því að Líú hætti að mæra Hafró og allt það þvaður sem þaðan kemur. En varla er það nú trúverðugt hjá Líú, að trúa einn daginn öllu sem frá Hafró kemur, en ekki þann næsta.
![]() |
LÍÚ óskar eftir meiri kvóta |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
baldurkr
-
hallgrimurg
-
solir
-
jakobk
-
gretarro
-
sailor
-
hallibjarna
-
framtid
-
sisshildur
-
king
-
siggith
-
start
-
helgigunnars
-
villialli
-
himmalingur
-
drum
-
gisgis
-
hallidori
-
xfakureyri
-
ferskur
-
gisliivars
-
johnnybravo
-
peturorri
-
baldvinj
-
bjarnihardar
-
gudmbjo
-
gudni-is
-
bleikaeldingin
-
fruheimsmeistari
-
gudrunmagnea
-
gustav
-
reynzi
-
zeriaph
-
gattin
-
seinars
-
siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
LÍÚ trúir því sem þeim hentar að trúa hverju sinni.
Víðir Benediktsson, 31.10.2008 kl. 00:05
Já þetta er skondin hjörð...og þó kannski ekki, það er auðvitað eðlilegt að þeir sem hagsmunasamtök tali bara út frá veskinu sínu, það er hinsvegar ekki eðlilegt að þeir ráði öllu sem þeir vilja ráða við stjórn landsins varðandi auðlindanýtingu og peningamál t.d.
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 31.10.2008 kl. 00:31
Hafsteinn þú veist að til eru sjávarútvegsfyrirtæki í dag er fara lóðrétt á hausinn ef gengið styrkist ekki á næstu vikum. Það er 30 milljarða tap á gjaldeyrisstöðum útgerðarinnar í dag, þeir veðjuðu á styrkingu kr. Hafa sumir trúað á gjaldeyrisspár Davíðs gjaldeyrisspekulants.
haraldurhar, 3.11.2008 kl. 01:56
Já Haraldur, ég held að þetta sé ljótur pakki víða og allt of margir sem hafa trúað á Davíð, bæði í þeim málum og fleirum, allt of margir, því miður.
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 3.11.2008 kl. 05:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.