27.2.2009 | 12:08
Mikil hlýtur angist manna að vera þarna.
Ég segi nú ekki annað en það. Er það virkilegt að þetta sé skársti kostur í Suðurkjördæmi? Ef svo er, þá er málið miklu svakalegra en það leit út með Mathiesen, en ok. þetta verður allt að hafa sinn gang.
![]() |
Davíð í framboð á Suðurlandi? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
baldurkr
-
hallgrimurg
-
solir
-
jakobk
-
gretarro
-
sailor
-
hallibjarna
-
framtid
-
sisshildur
-
king
-
siggith
-
start
-
helgigunnars
-
villialli
-
himmalingur
-
drum
-
gisgis
-
hallidori
-
xfakureyri
-
ferskur
-
gisliivars
-
johnnybravo
-
peturorri
-
baldvinj
-
bjarnihardar
-
gudmbjo
-
gudni-is
-
bleikaeldingin
-
fruheimsmeistari
-
gudrunmagnea
-
gustav
-
reynzi
-
zeriaph
-
gattin
-
seinars
-
siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.3.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta eru bara frábær tiðindi, sérstaklega fyrir þá sem vilja alvöru pólitík... ekki einhverjar lufsur sem sitja nú á þingi og gera andskotann ekkert í vanda landsmanna. Ég myndi segja að þetta væri einfaldlega besti kosturinn. Skásti kosturinn væri eitthvað sem væri í öðrum flokki en Davíð.
Freyr (IP-tala skráð) 27.2.2009 kl. 12:12
Já angist er rétta orðið
hilmar jónsson, 27.2.2009 kl. 12:13
Sunnlendingar láta greinilega bjóða sér svo gott sem allt, rétt eins og þeir séu annars flokks þegnar í landinu.
Stefán (IP-tala skráð) 27.2.2009 kl. 12:21
Hann er a.m.k núna búinn að svara þessu en áhuginn var víst gríðarlegur. Hvað Davíð gerir nú er ómöglegt að segja.
Ég á ekki von á öðru en Ragnheiður Elín taki 1.sætið.
Óðinn Þórisson, 27.2.2009 kl. 20:23
Ég á nú alveg eftir að sjá hana hafa Johnsen undir, ekki vanmeta klappliðið hans Óðinn.
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 27.2.2009 kl. 21:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.