28.2.2009 | 18:24
Halli, Halli, Halli minn!!!
Hvað er að gerast með "besta lið í Evrópu"....Er þetta ekki kallað að toppa á vitlausum tíma, eða hvað er í gangi? Mér finnst svo rosalega langt síðan þið voruð búnir að taka titilinn, en það lengist eitthvað leiðin að honum með þessu lagi.
Nú getur ekkert bjargað þessu í hús hjá ykkur, annað en að einhverjir af þeim bestu misstigi sig og það er nú ekki mjög líklegt í augnablikinu. Þó er aldrei að vita...
Chelsea í 2. sætið - Liverpool tapaði - Baulað á leikmenn Arsenal | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
- baldurkr
- hallgrimurg
- solir
- jakobk
- gretarro
- sailor
- hallibjarna
- framtid
- sisshildur
- king
- siggith
- start
- helgigunnars
- villialli
- himmalingur
- drum
- gisgis
- hallidori
- xfakureyri
- ferskur
- gisliivars
- johnnybravo
- peturorri
- baldvinj
- bjarnihardar
- gudmbjo
- gudni-is
- bleikaeldingin
- fruheimsmeistari
- gudrunmagnea
- gustav
- reynzi
- zeriaph
- gattin
- seinars
- siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er bara gaman að þessu félagi....
Hallgrímur Guðmundsson, 28.2.2009 kl. 18:28
Alveg ægilega gaman Halli...finnst mér allavega, sjaldan verið meira gaman.....í alvöru. Finnst þér það ekki?
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 28.2.2009 kl. 18:54
Mér sýnist þetta vera orðið UMFL í stað LFC. Reikna með að nafnabreytingin verði tilkynnt fljótlega. Vera með þrátt fyrir allt. Rétti andinn.
Víðir Benediktsson, 28.2.2009 kl. 23:36
Æ kom on Þetta er bara mórall hjá ykkur. Það er nú ekki eins og Lpool hafi ekki unnið neitt síðustu árin?
Þeir tóku til góðgerðarskjöldin 2006
Þó engin titill komi ekki þetta árið þá gætu þeir unnið sér inn rétt til að spila um skjöldin næsta haust með því að vera í 2.sæti í deild.:D
Hahahah
Nei það er tapliðið úr FA cup sem spilar þann leik.
(vegna þess að man utd vinnur FA bikar og deildina)
Sorry þetta verður enn eitt dollulaust árið há LFC.
Ragnar Martens, 1.3.2009 kl. 00:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.