29.3.2009 | 08:51
Hann Dagur er gríðarlega öflugur.
Framtíðar leiðtogi, ekki nokkur vafi. Það er hinsvegar Árni líka svo valið hefur ekki verið auðvelt, en það hefur tekist vel til. Það er örugglega rétt mat líka, að það sé heppilegt að vera með mann úr sveitarstjórnarpólitíkinni þarna í forystu, verandi með kosningar á þeim vettvangi að ári. Svo það er ástæða til að óska Samfylkingunni til hamingju með niðurstöðuna, þetta er efnilegt lið sem talar mannamál.
Tengir ríki og sveitastjórn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
- baldurkr
- hallgrimurg
- solir
- jakobk
- gretarro
- sailor
- hallibjarna
- framtid
- sisshildur
- king
- siggith
- start
- helgigunnars
- villialli
- himmalingur
- drum
- gisgis
- hallidori
- xfakureyri
- ferskur
- gisliivars
- johnnybravo
- peturorri
- baldvinj
- bjarnihardar
- gudmbjo
- gudni-is
- bleikaeldingin
- fruheimsmeistari
- gudrunmagnea
- gustav
- reynzi
- zeriaph
- gattin
- seinars
- siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Fólk
- Sjónvarpsverðlaun afhent í fyrsta sinn
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerði þekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
- Liam Payne borinn til grafar
- Elton John mætti allnokkrum kílóum léttari
- Fyrrverandi Playboy-kanína fær ekki aðgang að stefnumótaforriti
- Jarðarför Liams Payne í dag
- Vaknar grátandi af söknuði um miðjar nætur
- Náði botninum við dánarbeð ömmu sinnar
Viðskipti
- Dr. Bjarni Pálsson til Vinds og jarðvarma
- Icelandair færir eldsneytið til Vitol
- Arkitektar ósáttir við orðalag forstjóra FSRE
- Ný ríkisstjórn þurfi að hafa hraðar hendur
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp
Athugasemdir
Sæll Hafsteinn, ég lofa því að tala ekki um liv-utd leikinn
en
þú ert ánægður með Dag blaðurskjóðu
Hann vill fara beint í esb eftir kosningar - með hverjum ?
Þeir verða að vera tilbúinir að setja þetta sem oddamál í stjórnarmyndunarviðræðum
taktu eftir þeir munu EKKI gera það því þannig flokkur er hann EKKI
Og svo
Hvað hefur hann afrekað
Kanski þetta helst - 100 daga falskan kvartett sem hann stjórnaði Og sprakk í loft upp Og ekki tókst einu sinni að gera málefnasamning -
En þetta truflar mig meira hversvegna ef Framfarahemlaflokkurinn Og Samfó elska hvorn annan svona mikið - jú hversvegna sameinast þeir ekki - ég er sérstakur áhugamaður um það að svo verði
Með bestu kveðju úr Kópavoginum.
Óðinn Þórisson, 29.3.2009 kl. 09:28
...þakka þér fyrir það Óðinn, það er fallega gert og þér líkt, að vera ekki mikið að nudda salti í sárin varðandi þennan leik, sem allir vilja gleyma sem fyrst...
En varðandi hann Dag, þá er hann auðvitað bara að byrja sinn feril í þessum drulluslag og virðingarvert að hann skuli vilja gefa sig í hann. Ég ítreka það hinsvegar, að mér finnst strákurinn koma vel fyrir, vera mjög vel máli farinn og hafa oft skynsamlegar skoðanir á hlutunum. Það sem mér finnst líka gefa mér nokkra vissu um að hann sé efnilegur, er hvað ýmsir íhaldspjakkar tala illa um hann og virðast hafa af honum einhvern ótta, það er gott signal um að hann sé nothæfur...
Með kveðju úr Breiðholtinu, að þessu sinni.
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 29.3.2009 kl. 09:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.