29.3.2009 | 09:52
Undarleg vinnubrögð.
Það hefði nú einhver haldið að forstjóri Vinnslustöðvarinnar hefði öðrum hnöppum að hneppa en að leggjast í rannsóknir til að hrekja tölur útgefnar af Seðlabankanum? Hvar ætli þessi vinna og blaðrið sem henni fylgir komi að tekjuöflun fyrirtækisins? Það er eitthvað sem hangir á þessari spýtu hjá sægreifanum, umræðan þessa dagana er eitthvað farin að pirra þessi 62% sem reyndar telur bara nokkur fyrirtæki. "Guð láti gott á vita", eins og kellingin sagði, vonandi getur umræðan eitthvað meira af sér en pirring, það er mál til komið.
![]() |
Telur skuldirnar ofmældar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
baldurkr
-
hallgrimurg
-
solir
-
jakobk
-
gretarro
-
sailor
-
hallibjarna
-
framtid
-
sisshildur
-
king
-
siggith
-
start
-
helgigunnars
-
villialli
-
himmalingur
-
drum
-
gisgis
-
hallidori
-
xfakureyri
-
ferskur
-
gisliivars
-
johnnybravo
-
peturorri
-
baldvinj
-
bjarnihardar
-
gudmbjo
-
gudni-is
-
bleikaeldingin
-
fruheimsmeistari
-
gudrunmagnea
-
gustav
-
reynzi
-
zeriaph
-
gattin
-
seinars
-
siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er nokkuð ljóst að veruleikafyrringin er orðin mikil þegar menn fara að vefengja opinbera tölur.
Jóhann Elíasson, 29.3.2009 kl. 11:21
Binni hefur bara hringt í Granda, Brim, Samherja o.fl. og spurt þá hvað þeir skulduðu. þeir hafa greinilega svarað honum fljótt og vel eða þannig en vonandi er ekki nokkur Íslandingur svo vitlaus að trúa þessu bulli í kallinum.
Víðir Benediktsson, 29.3.2009 kl. 15:28
Ég held að Binni litli verði ekki langlífur í starfi sínu.
Ef að líkum lætur verða þeir Eyjamenn búnir að sturta honum fyrir vertíðarlok.
Níels A. Ársælsson., 29.3.2009 kl. 16:03
Já eða kanski þeir kasti honum bara fram af Heimakletti.
Níels A. Ársælsson., 29.3.2009 kl. 16:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.