9.4.2009 | 12:49
Guðlaugur hengdur. Og er þá sagan öll?
Nú virðast þeir sem helst tjá sig um málið vera á því, að það þurfi að víkja honum Guðlaugi og þá verði allt gott hjá þeim. Það er merkileg niðurstaða, í gær voru þeir tilbúnir til að láta duga að hengja burtfloginn formann. Þetta er ótrúlegur málatilbúnaður sértrúarsöfnuðar Davíðs. Ætli hann Kjartan garmurinn, Landsbankatengill safnaðarins hafi nú ekki eitthvað komið að málinu?
Ekki trúi ég að fólk sé tilbúið til að kaupa þessar söguskýringar, nema þá kannski "innmúraðir og innvígðir". Annars þurfa þeir engum að standa reikningsskil gerða sinna, þeir eiga þetta allt skuldlaust og kjósendurna með.
![]() |
Guðlaugur Þór hafði forgöngu um styrkina |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
baldurkr
-
hallgrimurg
-
solir
-
jakobk
-
gretarro
-
sailor
-
hallibjarna
-
framtid
-
sisshildur
-
king
-
siggith
-
start
-
helgigunnars
-
villialli
-
himmalingur
-
drum
-
gisgis
-
hallidori
-
xfakureyri
-
ferskur
-
gisliivars
-
johnnybravo
-
peturorri
-
baldvinj
-
bjarnihardar
-
gudmbjo
-
gudni-is
-
bleikaeldingin
-
fruheimsmeistari
-
gudrunmagnea
-
gustav
-
reynzi
-
zeriaph
-
gattin
-
seinars
-
siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.8.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Vill hlaupa 100 maraþon og sýna að allt sé hægt
- Hraðbankastuldur: Kona úrskurðuð í gæsluvarðhald
- Seglskip boðin til sölu á Húsavík
- Átta vikna áætlun um stuðning við starfsfólk
- Pósturinn lokar á vörusendingar
- Hörður: Neytendur hafa orðið fyrir tjóni
- Jökulhlaup hafið úr Hafrafellslóni
- Yfirlýsing um gagnaver samþykkt
- Íbúðamarkaður í betra jafnvægi
- BBC tekur upp í Eyjum
Erlent
- Siðferðilegt hneyksli og manngerð hörmung
- Hamas beiðast íhlutunar SÞ
- Hungursneyð staðfest á Gasa
- Pútín hlær bara
- Varð lögregluþjóni að bana
- Sex látnir og tíu saknað eftir að brú hrundi
- Bakpoki Norðmannsins fundinn
- Heitir því að eyða Gasaborg ef Hamas afvopnast ekki og sleppir gíslum
- Erik Menendez synjað um reynslulausn
- Öflugur jarðskjálfti í Drake-sundi
Fólk
- Ketamíndrottningin játar sig seka
- Ættleiddu stúlku í sumar
- Kynjahlutverk í háloftunum
- Svona lítur Napoleon Dynamite-stjarnan út núna
- Nældi sér í eina 21 ári yngri
- Lil Nas X handtekinn í annarlegu ástandi
- Rúrí og allt brimrótið vestur í bæ
- Gítarhetja lést í bílslysi
- Butler kveikti í nokkrum hjörtum
- Árið hefst með pomp og prakt
Viðskipti
- Skoða að breyta styrkjum í hlutafé
- 18 fyrirtæki hljóta viðurkenningu fyrir góða stjórnarhætti
- Markaður undir smásjá
- Íslensk félög geti lært af þeim erlendu
- Íslenskir bankar binda meira eigið fé
- Kaldalón hækkar afkomuspá
- Rekstrarhagnaður Reita jókst um 8,3%
- Traustur rekstur Landsnets á fyrri hluta ársins
- Heimar hagnast um 1,1 milljarð
- SI gagnrýna háa stýrivexti
Athugasemdir
Hjartanlega sammála
Já ætli þeir haldi við kjósendur séum hálfvitar?, ætla þeir að reyna telja okkur trú um það að Guðlaugur hafa bara útvegað styrkina og ekki vitað hve háir þeir voru?
Axel Eyfjörð (IP-tala skráð) 9.4.2009 kl. 13:07
Það þarf mjög einbeittan (brota)vilja til að kyngja þessum skýringum Sjálfstæðisflokksins athugasemdalaust. Geir einn var sagður ábyrgur, nú er vitað að Guðlaugur hafði aðkomu að málinu, svona munu þeir detta inn einn og einn þrátt fyrir alla viðleitni flokksins að klóra yfir s...... .
Það er útilokað annað en bókhald flokksins sé lagt fyrir einhverja maskínu hans til samþykktar, ef menn á þeim bæ vilja fylgja lögum og taka sjálfa sig alvarlega. Ef þessi 30 og 25 milljóna innlegg hafa ekki verið færð í bókhaldinu sem slík hefur því verið hagrætt, slíkt þykir víst ekki góð pólitík þegar aðrir eiga í hlut.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 9.4.2009 kl. 13:07
Sæll Hafsteinn. Eins og venjulega verður bakari hengdur fyrir smið, en hugsið ykkur hvaðallt þetta klúður er vatn á myllu vinstristjórnarinnar sem ætlaði að slá skjaldborg um heimilin í landinu. Allir fjölmiðlar eru fullir af fréttum af Sjálfstæðisflokknum og vandræðum þar en ekki dettur þeim í hug að krefja VG og Samfó svara um brínustu mál komandi missera.
þorleifur H. Óskarsson (IP-tala skráð) 9.4.2009 kl. 13:38
Hafsteinn Sjálfstæðisflokkurinn hefur boðið Framfarahemlaflokknum&Samfó að taka stjórnarskrámálið af dagskrá Og hafa einnig boðist til að hleypa í gegnum góðum málum sem tengjast heimilum&fyrirtækjum - hversvegna samþykkir þessi minnihlutastjórn ekki þessa útréttu sáttarhönd Sjálfstæðismanna - varðandi orð Þorleifs um fjölmiðla þá því miðureru þeir handónýtir t.d Ísland í Dag á stöð 2 sem minnir meira á Séð&heyrt þátt - gjörsamlega HANDÓNÝTUR þáttur - betra að sýna stillimyndina.
Með bestu kveðju úr Kópavoginum - sjáumst í Valhöll
Óðinn Þórisson, 10.4.2009 kl. 09:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.