8.6.2009 | 16:42
Ég held nú hreinlega....
Að sumu af þessu fólki sé ekki sjálfrátt. Auðvitað er engin ástæða til að vera sáttur með að þurfa að taka á þjóðina þennan Icesave-pakka, en að halda því fram að það sé eitthvað sem við hefðum val um eða sé að hrynja í hausinn á okkur núna er auðvitað ekkert minna en galið rugl, hvað þá að berja á því með búsáhöldum. þetta mál er að mestu frágengið að fari á okkar herðar á haustdögum og nú er bara að fara fram frágangur mála, sem nota bene er þó skárri en var í kortunum áður.
Það er alls ekki kostur í þessari stöðu að svíkja það sem hafði verið gengið frá og setja þar með öll okkar samskipti við útlönd í uppnám. Kannski var í upphafi vitlaust að lofast til að greiða innistæðueigendum bankanna en um það er ekki hægt að tala núna.
![]() |
Skriflegt samkomulag í október |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
baldurkr
-
hallgrimurg
-
solir
-
jakobk
-
gretarro
-
sailor
-
hallibjarna
-
framtid
-
sisshildur
-
king
-
siggith
-
start
-
helgigunnars
-
villialli
-
himmalingur
-
drum
-
gisgis
-
hallidori
-
xfakureyri
-
ferskur
-
gisliivars
-
johnnybravo
-
peturorri
-
baldvinj
-
bjarnihardar
-
gudmbjo
-
gudni-is
-
bleikaeldingin
-
fruheimsmeistari
-
gudrunmagnea
-
gustav
-
reynzi
-
zeriaph
-
gattin
-
seinars
-
siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 1303
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Viðskipti
- Nýskráningar ólíklegar í ár
- Vilja tífalda viðskiptin
- Jón Haukur til Ceedr
- Bakkavararbræður fá 100 milljarða
- Ísland dæmt fyrir vanrækslu EES samningsins
- Grunnrekstur Garðabæjar styrkist
- Gæti þýtt allt að þreföldun veiðigjalda
- Um eitt þúsund manns til Póllands á vegum Samherja
- RÚV tapar 188 milljónum og stjórnarmenn telja skuldir of miklar
- Bjartsýnn á langtímahorfur markaðarins
Athugasemdir
Ég held þetta sé alveg rétt hjá þér.
Bjarki (IP-tala skráð) 8.6.2009 kl. 16:49
Hafsteinn, ég er að hugsa um að senda reikningana mína heim til þín, þú borgar þá fyrir mig. Hver er heimilisfangið ?
Tómas Ibsen Halldórsson, 8.6.2009 kl. 16:50
Ég sé ekki samhengið Halldór, en ef þú heldur að það sé gagn að því þá máttu það, ekkert mál. Ég vil samt minna þig á að ég hef ekki gengist við reikningunum þínum eins og Geir gerði varðandi innistæðurnar, en láttu á þetta reyna endilega, þú mátt samt ekki verða fúll ef ég endursendi ?...
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 8.6.2009 kl. 16:57
Fyrirgefðu fljófærnina, ég ætlaði nú ekki að flækja honum Halldóri Ibsen inní umræðuna Tómas. en það var svona ofarlega í hausnum hvort þú værir sonur Halldórs Ibsen skipstjóra. Sýnir bara að maður á að hugsa um það sem verið er að gera...
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 8.6.2009 kl. 17:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.