29.6.2009 | 10:58
Mogginn trúr eigendum sínum.
Það er ekki slegið af í áróðrinum fyrir nýja eigendur Mogga. Reynsla Íslensku þjóðarinnar er engu betri af kvótakerfinu hér á landi og gallinn við það er sá að það er smíðað af LÍÚ og þjóðin hefur látið það yfir sig ganga, þrátt fyrir að vera því andvíg. Við getum engum kennt um eins og Skotar þó geta.
Skelfileg reynsla Skota af fiskveiðistefnu ESB | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
- baldurkr
- hallgrimurg
- solir
- jakobk
- gretarro
- sailor
- hallibjarna
- framtid
- sisshildur
- king
- siggith
- start
- helgigunnars
- villialli
- himmalingur
- drum
- gisgis
- hallidori
- xfakureyri
- ferskur
- gisliivars
- johnnybravo
- peturorri
- baldvinj
- bjarnihardar
- gudmbjo
- gudni-is
- bleikaeldingin
- fruheimsmeistari
- gudrunmagnea
- gustav
- reynzi
- zeriaph
- gattin
- seinars
- siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Lyftari yfir fót og rjúfa þurfti hurð
- Er kynjastríð í uppsiglingu?
- Dæmdur fyrir kynferðislegt nudd á stjúpdóttur
- Viðræður í Karphúsinu ganga misvel
- Sjálfstæðisflokkurinn á einhvern hátt stjórnlaus
- Áttu að rannsaka akademíuna en gerðu það aldrei
- Kona myrt á 10 mínútna fresti
- Fatlaður drengur fær ekki þjónustu í verkfalli
- Svona verður verkfall lækna á Akureyri
- Ákærður fyrir ítrekuð brot gegn systur sinni
Íþróttir
- Guardiola: Gat ekki farið núna
- Ég þoli það ekki!
- Fer alltaf í klippingu hjá Stjörnumanni
- Ég hef engar áhyggjur af þessu
- Fram nálgast toppbaráttuna
- Guardiola samdi til 2027
- Þörf á innisundlaugum á Akranesi og Akureyri
- Viggó óstöðvandi í naumum sigri
- Gerðu landsliðsmarkverðinum skráveifu
- Jafnt í Íslendingaslag City áfram
Viðskipti
- Dr. Bjarni Pálsson til Vinds og jarðvarma
- Icelandair færir eldsneytið til Vitol
- Arkitektar ósáttir við orðalag forstjóra FSRE
- Ný ríkisstjórn þurfi að hafa hraðar hendur
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp
Athugasemdir
Kvótakerfið íslenzka er ekki gallalaust og sjálfsagt að gangrýna það eins og annað. En að segja að reynslan af því sé engu betri en reynslan af fiskveiðistjórnun Evrópusambandsins er í engum tengslum við raunveruleikann. Eru 80% fiskistofna við Ísland ofveiddir og 30% þeirra í útrýmingarhættu? Þannig er staðan innan lögsögu sambandsins .
Hjörtur J. Guðmundsson, 29.6.2009 kl. 11:57
ESB gerir sér a.m.k. grein fyrir því að kerfið er gallað og eru að hamast í allsherjar endurskoðun. Okkar kerfi hefur hins vegar augljósa galla sem eru öllum ljósir, en hér er hausnum aðeins barið í stein og ekkert má gera til að beturumbæta kerfið nema afrakstur breytinganna fari í vasa kvótahafa.
Einar Solheim, 29.6.2009 kl. 13:00
Einar Solheim kerfi ESB hefur þann galla að þar er verið að rústa nánast öllum sjávarútvegi í Evrópu. Þegar spurst er fyrir um endurskoðun á sjávarútvegstefnunni, sem þú kallar að þeir séu að hamast í, þá kannast menn lítið sem ekkert við allsherjar endurskoðun. Hins vegar heyrðist ein nefndarmanna í nefndinni sem fjallar um sjávarútveginn í ESB, segja svo aðrir heyrðu: ,, Þessi andskotans kerfi gengur ekki lengur", síðan hefur ekkert meira verið gert, og talinn allnokkur tími þar til að málið fari á það stig að vera sett á einhverja dagskrá.
Sigurður Þorsteinsson, 29.6.2009 kl. 13:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.