20.8.2009 | 08:12
Afsökunarbeiðnin.
Hann Hreiðar Már var alveg ákveðinn í því að láta ekki illa undirbúinn Sigmar draga uppúr sér afsökunarbeiðni til handa þjóðinni. Það er að mörgu leiti skiljanlegt að drengurinn láti ekki toga uppúr sé slíkt, verandi sannfærður um að hann hafi ekkert af sér gert. Viðtalið var að mörgu leiti gott, fyrir Hreiðar, en mér fannst hann Sigmar nota illa tækifærið til að draga uppúr honum eitthvað sem máli skiptir.
Það hefði til að mynda verið áhugavert að fá frá Hreiðari hvað hann teldi fært að gera fyrir skuldara í landinu, eins og hann nefndi sjálfur, það hefði allavega verið uppbyggilegra en að hlusta á endurteknar afsökunartuggur frá æstum Sigmari.
Hann hefði líka getað spurt hann beint að því, hvort sögusagnir um eign þeirra félaga á Kaupþingi í Lux væri staðreynd?
Nei, útkoman úr þessu viðtali er að Sigmar klikkar, illa undirbúinn og æstur, en Hreiðar heldur ró sinni og kemst þokkalega frá viðtalinu.
Annarra að biðjast afsökunar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
- baldurkr
- hallgrimurg
- solir
- jakobk
- gretarro
- sailor
- hallibjarna
- framtid
- sisshildur
- king
- siggith
- start
- helgigunnars
- villialli
- himmalingur
- drum
- gisgis
- hallidori
- xfakureyri
- ferskur
- gisliivars
- johnnybravo
- peturorri
- baldvinj
- bjarnihardar
- gudmbjo
- gudni-is
- bleikaeldingin
- fruheimsmeistari
- gudrunmagnea
- gustav
- reynzi
- zeriaph
- gattin
- seinars
- siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ekki auðmaður sem hafði 6 milljónir á mánuði í laun síðustu 4 ár plús bónusa. Hmmm, Sigmar stattu þig aðeins betur í þínu starfi.
Guðmundur Pétursson, 20.8.2009 kl. 09:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.