27.11.2009 | 19:51
Þarna verður vitleysunni allt að vopni.
Hvernig í fjandanum dettur mönnunum í hug, að flæma frá sér öflugan félagsmálamann? Ég hélt nú að upplitið væri nú ekki svo björgulegt á þessum stöðugt dalandi samtökum, að það væri tilefni til svoleiðis heimsku?
En það er nú auðvitað þannig, að vitleysunni verður allt að vopni hvað þetta varðar og oftar en ekki eru menn að berjast á vitlausum vígstöðvum.
![]() |
Segir sig frá trúnaðarstörfum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
baldurkr
-
hallgrimurg
-
solir
-
jakobk
-
gretarro
-
sailor
-
hallibjarna
-
framtid
-
sisshildur
-
king
-
siggith
-
start
-
helgigunnars
-
villialli
-
himmalingur
-
drum
-
gisgis
-
hallidori
-
xfakureyri
-
ferskur
-
gisliivars
-
johnnybravo
-
peturorri
-
baldvinj
-
bjarnihardar
-
gudmbjo
-
gudni-is
-
bleikaeldingin
-
fruheimsmeistari
-
gudrunmagnea
-
gustav
-
reynzi
-
zeriaph
-
gattin
-
seinars
-
siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hafsteinn hvernig dettur þér í hug að stéttarbræður þínar vilji halda í Björn Val. Þetta er orðinn samtök manna með þrælsótta er taka þátt í að ákvarða hversu mikinn afslátt á að gefa útgerðum og vinnslu á markaðsverði fisk.
Sástu trúðinn hann Sævar í sjónvarpinu, þorði að hafa skoðunn öruglega eftir að hafa fengið leyfi frá Frikka.
Hallur (IP-tala skráð) 27.11.2009 kl. 21:24
Trúðinn Sævar sá ég ekki og væri reyndar sama þó ég sæi hann aldrei framar tuskuvaskinn þann arna.
Við eru greinilega algerlega sammála um þrælsótta þessara verkfæra Líú.
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 28.11.2009 kl. 01:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.