Færsluflokkur: Bloggar

Ekki vafi að....

....þessi frétt á við rök að styðjast, en það er ekki mikil von til að þeir vilji selja núna fyrst þeir ekki seldu þegar sem erfiðast var í rekstrinum, en þá munu þeir hafa hafnað tilboði...En það er eins og þeir frændur okkar segja, Íslendingarnir vilja kaupa allt...Smile
mbl.is Segja Eimskip hafa reynt að kaupa Smyril Line
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Það væri...

....nú eftir öðru, ef sendiherran hitti nú landa sína á Kárahnjúkum og fengi hjá þeim allan sannleikan um aðbúnað og heimilishald allt, sem væri í mótsögn við Íslensku glansmyndina af móttökum okkar á útlendingum...?
mbl.is Portúgalski sendiherrann boðar komu sína hingað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Þessi frétt...

...er allavegana ekki merkileg í augum Færeyinga trúi ég, því þeir hafa ekki reiknað með neinu öðru en að Skeljungur keypti. Bæði er það nú sennilega vegna tengsla Shell Intern., eiganda Færeyja Shell og Skeljungs og þess að þeir bóka bara orðið, að sé eitthvað merkilegt til sölu þá séu Íslendingarnir þar...
mbl.is Skeljungur kaupir P/F Føroya Shell
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Mikið lifandis....

....endemis bull getur fólk látið draga sig útí. Hvernig má þetta bara vera og árið er 2007? "Ég hef heyrt að þetta geti verið....." segir Sowinska þessi? Mikil má heimskan vera, það er varla hægt að hlægja að vitleysunni....Crying
mbl.is Pólsk yfirvöld rannsaka hvort Stubbarnir séu samkynhneigðir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ömurlegra....

...en tárum taki. Hvernig í veröldinni stendur á því að ungt fólk er að klikka á beltanotkun í dag, eins og lamið er á nauðsyn þess að þau séu ávallt spennt?Crying
mbl.is Kastaðist út um afturrúðu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Lögregluhundur....

...er enn og aftur að sanna gildi sitt við fíkniefnaleit, þeim þarf sjáanlega að fjölga sem mest. Fiskistofa þarf svo að fá slatta af "kvótahundum" ....Woundering
mbl.is Lögregla kom í veg fyrir að fíkniefnum yrði smyglað inn á Litla-Hraun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Allt löðrandi...

....í þessu rusli, enda er þetta orðið eins og skammarverðlaun, það er verið að hengja þetta á venjulega ríkisstarfsmenn í tugavís á hverju ári fyrir það eitt að hafa mætt í vinnuna...Shocking
mbl.is Fálkaorður boðnar til sölu á eBay
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hvað er kerlingin...

...að rugla? Það er nú svo sem ekki eins og það sé endilega satt sem segir í slúðri af þessu máli en ef satt er verður að skrifa það á að kerlingin sé elliær orðin....
mbl.is Englandsdrottning sögð lítt hrifin af arfleifð Blairs
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Eins gott....

....að gá að sér í borg óttans, þar er enginn óhultur að næturlagi, jafnvel á björtum sumarnóttum gengur lýðurinn um berjandi og rænandi, þarna verða menn að fara um í hópum til að vera klárir í að verjast....Shocking
mbl.is Lokkaður inn í húsasund og rændur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Þeir félagar...

....lönduðu þessu í dag með yfirburðum og voru aldrei á því að hleypa neinum nærri sér. Voru á endanum búnir að hringa alla nema Massa kallinn. Aldrei möguleiki hjá Massa og þá ekki Raikkonen. Gríðarlega flottir strákarnir....Smile
mbl.is Alonso fyrstur alla leið en Hamilton veitti harða keppni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband