Færsluflokkur: Dægurmál
2.9.2008 | 13:52
Þetta eru nú meiru grínararnir.
Ég ráðlegg blaðamönnum sem vantar eitthvað til að skoða í "gúrkunni" að setjast yfir þetta mál. Skoða hvað er verið að gera og hvernig hlutirnir verða til. Það væri líka hægt að vísa þeim á aðila til að tala við, (auðvitað undir nafnleynd) sem sagt þarna er rosalega daunillur haugur en enginn svo mikið sem lyftir fingri, samanber þessa litlu "frétt" hérna, sem segir nánast ekki neitt og er bara tilkynning frá þessari förðunarstofu.
Hrikalegt andskotans svínarí sem hefur verið útbúið með fulltingi gagnslausrar sjómannaforystu og er að flæma í land allt nothæft fólk sem getur haft að einhverju að hverfa.
![]() |
Enn hækkar fiskverð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.9.2008 | 09:46
Sögulok í þeirri endalausu.
![]() |
Sir Alex: Berbatov einn besti framherji heims |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.9.2008 | 08:17
Ekki nóg að vilja losna.
Hann situr einfaldlega fastur í gildrunni og verður annaðhvort að þrauka og skera niður í öðru hjá sér, eða að naga af sér löppina og borga 500 kall með græjunni, sem hann fær sjálfsagt að láni einhversstaðar?
En það er talsverð ábyrgð þeirra sölusnillinga sem eru búnir að vera að ryðja út bílum, oft á tíðum undir óharðnaða unglinga, sem allir vilja vera eins og sá næsti sem fékk bíl og svo situr allt fast. Því auðvitað getur bíll aldrei orðið annað en bullandi kostnaður, sem er ekki endilega það sem allir ráða við.
![]() |
Með bíl sem lækkar en lánin hækka enn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 18:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
2.9.2008 | 08:03
Hefði nú kannski staðið einhverjum nær?
En það er sama hvaðan gott kemur og þetta er alveg frábært framtak hjá honum Ólafi. Ég á nú kannski erfitt með að bæta miklu við mig frá MJÓLKU, vegna þess að hér er nú þegar alltaf reynt að taka vöru þaðan, en vonandi verður það nú útkoman úr þessum gjörningi, að fólk láti fyrirtækið njóta framtaksins.
Til hamingju með þetta Ólafur, þú ert örugglega maður vikunnar.
![]() |
Fékk styrk til að leysa út vélarnar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.9.2008 | 21:53
Væri ekki betra hjá Björgólfi.....
![]() |
West Ham selur McCartney til Sunderland |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt 2.9.2008 kl. 19:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
1.9.2008 | 12:51
Eru ekki þrír alveg nóg?
![]() |
Vill fjóra stóra banka |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
31.8.2008 | 17:44
Hann slær ekki feilhöggin hann Moore.
![]() |
Segir Gústav sönnun þess að Guð sé til |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
31.8.2008 | 17:38
Það er vonandi hárrétt túlkun.
![]() |
Berbatov ekki í leikmannahópi Tottenham |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.8.2008 | 17:35
Shaun-Wright Phillips.
![]() |
Shaun Wright-Phillips skoraði tvö í fyrsta leiknum með City |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.8.2008 | 18:54
Besta fiskveiðikerfi í heimi að gefa sig?
Nei varla, ekki meðan bankarnir hafa aura til að halda því uppi með "handafli". Ég get hinsvegar alveg séð fyrir mér að þar gætu orðið svona "dómínó-áhrif" eins og skeði í hlutabréfunum í fyrra.
Ef of mikið magn kemur til sölu, vegna þess að kreppir að og/eða menn hafa ekki nægar heimildir til að halda út á leigukvót, enginn finnst kaupandinn vegna þess að bankar eru lokaðir, það verður að lækka verðið til að koma þessu út og þá byrja allt að hrynja eins og dómínó.
Það verður veðkall hjá þeim skuldugustu fyrst og svo fjölgar þeim og alltaf lækkar verðið, eða gjaldþrotum fjölgar vegna þess að ekkert selst. Greinin er svo rosalega skuldsett og á bakvið þær skuldir er ekkert nema kvótinn, sem þeir eiga ekki einu sinni.
Ég er ekki að segja að þetta sé í pípunum á næstu dögum, en ég held það þurfi ótrúlega lítið til að rúlla svona þróun í gang. Því er nú ver og miður, fyrir allt of marga.
![]() |
Nýtt fiskveiðiár mörgum erfitt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
baldurkr
-
hallgrimurg
-
solir
-
jakobk
-
gretarro
-
sailor
-
hallibjarna
-
framtid
-
sisshildur
-
king
-
siggith
-
start
-
helgigunnars
-
villialli
-
himmalingur
-
drum
-
gisgis
-
hallidori
-
xfakureyri
-
ferskur
-
gisliivars
-
johnnybravo
-
peturorri
-
baldvinj
-
bjarnihardar
-
gudmbjo
-
gudni-is
-
bleikaeldingin
-
fruheimsmeistari
-
gudrunmagnea
-
gustav
-
reynzi
-
zeriaph
-
gattin
-
seinars
-
siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.8.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 1480
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar