Færsluflokkur: Dægurmál
25.6.2008 | 11:40
Flotkrónuræfillinn.
![]() |
Krónan styrkist um 1,1% |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
24.6.2008 | 19:38
"Fólkið hefur ekki áður komið við sögu hjá lögreglunni á Selfossi"
Nei það er nefnilega það, það væri nú ekkert minna en stórundarlegt ef "sígaunar" þessir hefðu komið áður við sögu þvagleggs sveitalöggu? Það er hinsvegar alveg furðulegt að farandsalar með skran skuli ekki mega "gera díla" á Selfossi, það er ekki mikil trú á verslunarviti Sunnlendinga þetta. Ég botna heldur ekki alveg í hvaða máli skiptir hvaða leið skranið kom til landsins, verðlaust sem það er sagt vera?
En það verður að passa uppá kjánana, þeir gera það ekki sjálfir frekar en fyrri daginn.
![]() |
Vafasamt glingur selt á Selfossi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
24.6.2008 | 18:05
Trúi að "Urður" verði með elstu hundum.
![]() |
Hvolpurinn afhentur eigandanum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.6.2008 | 18:00
Hér eru hlutirnir að gerast.
![]() |
Kaupþing fær milljarða að láni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.6.2008 | 10:31
Allt á fullu í smákörlunum.
![]() |
Landaði humri framhjá vigt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.6.2008 | 09:37
Þvílík nátttröll.
![]() |
Veitingaskip eru talin skip |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.6.2008 | 08:20
Hér er ekki verið að hafa of mikið fyrir hlutunum.
Og enginn sem veit neitt um skip nálægt málinu, þessvegna kemur mynd af nýrri Margréti með þessari frétt með lýsingu og öllu, skilmerkilega. Þetta er ekki bara hér á mbl.is heldur á Vísir líka svo það hallast ekki á í vitleysunni eins og hjá gömlu Margrétinni sem eitt sinn hét Maí og var gerð út frá Hafnarfirði og tilheyrir góssi því sem Samherji plataði út úr Hafnfirðingum og breytti í frystitogara, en er nú á leið í brotajárn.
![]() |
Dælt úr skipi á Akureyri |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
23.6.2008 | 21:03
Flottur Garðar.
![]() |
Garðar Thor söng á Trafalgar-torgi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.6.2008 | 09:33
Já já...karlinn í tunglinu kom líka við hérna í gær...
![]() |
„Allur að koma til“ |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
21.6.2008 | 23:51
Vonandi finnst sá sem ber ábyrgð á skepnuskapnum.

![]() |
Dýraníðings leitað |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
baldurkr
-
hallgrimurg
-
solir
-
jakobk
-
gretarro
-
sailor
-
hallibjarna
-
framtid
-
sisshildur
-
king
-
siggith
-
start
-
helgigunnars
-
villialli
-
himmalingur
-
drum
-
gisgis
-
hallidori
-
xfakureyri
-
ferskur
-
gisliivars
-
johnnybravo
-
peturorri
-
baldvinj
-
bjarnihardar
-
gudmbjo
-
gudni-is
-
bleikaeldingin
-
fruheimsmeistari
-
gudrunmagnea
-
gustav
-
reynzi
-
zeriaph
-
gattin
-
seinars
-
siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar