Færsluflokkur: Dægurmál
10.11.2009 | 07:43
Og hvað ??
Hvað halda útvegsmenn að þeir muni gera við fiskinn? Borða hann sjálfir eða keyra hann fyrir björg, (eins og þeir gerðu hér um slóðir um árið þegar þeir hengdu upp allan sumarþorskinn). Auðvitað getur það ekki orðið til tjóns fyrir þjóðarbúið, þó eitthvað af þessum tittum úr Eyjum mundi rata í hnífa annarra landsmanna. Þess utan er engin vandi því samfara að finna vigt á fisk FYRIR útflutning til Bretlands eða annað.
Það væri nú óskandi að menn bæru gæfu til að setja reglur um þessi mál sem gerðu það að verkum að allur afli úr auðlindinni verði meðhöndlaður með sama hætti hvað vigtun varðar, í stað þeirrar heimsku, hannaðri af Líú, að sumir vegi sinn afla hér á bryggju og þá helst án þess að draga frá allan ísinn og aðrir í Grimsby eða Hull og með þeim hætti beinlínis hvetji til útflutnings á óvigtuðu hráefni?
Sem sagt, enn einn hortitturinn úr smiðju Líú og nú frá Vestmannaeyjum. Þeir geta bara ekki gengið í takt við aðra þessir menn. En það hjálpar örugglega þeim sem eru að stjórna landinu, að þurfa bara ekki að hlusta á þetta lið vegna þess að ruglið er bara ekki marktækt???
Telja útflutning í hættu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 07:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
9.11.2009 | 23:03
Ótrúlegar reiknikúnstir.
Met í fisksölu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.11.2009 | 12:30
En nú er komið að því.
United ekki unnið á Brúnni í sjö ár | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
8.11.2009 | 12:26
Ótrúlegir aular.
Sluppu naumlega úr bruna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
15.9.2009 | 09:35
Þarna eru menn í biðröðum.
Ferguson: Owen verður að vera þolinmóður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.9.2009 | 01:58
Ég verð að segja nákvæmlega eins og er......
Áætlar að 60-70 hrunmál komi til rannsóknar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.9.2009 | 01:33
Þó það nú væri....
Høgni Hoydal gagnrýnir Norðurlöndin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.9.2009 | 09:41
Einu alvöru mútur OR.
Að sögn Hjörleifs Kvaran eru ekki aðrir sem hafa orðið þeirrar gæfu aðnjótandi að fá greddar mútur frá fyrirtækinu, það finnst honum greinilega vera merki um mikla siðferðiskennd hjá or.
Er ekki líklegra að ekki hafi aðrir orðið í vegi þeirra með eitthvað viðlíka til að seilast í?
OR greiðir Ölfusi 52,2 milljónir króna fyrir aukið álag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.9.2009 | 09:35
Enn og aftur, "erlent berg".
það er mikið af þjófagenum í þessu "erlenda bergi" mun meira, að því er virðist, en í íslensku móbergi. Við erum mjög lánsöm íslendingar að það skuli vera svona lítið af erlendu bergi í íslenskri náttúru.
Annars finnst mér alveg jafn djöfullegt að sætta mig við íslenska þjófa og litháíska, þeir eru ekki hótinu skárri, jafnvel verri, ef eitthvað er.
Fundu þýfi metið á milljónir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.9.2009 | 09:00
Hann Einar hefur lengi rannsakað skötuselinn.
Fær seint fegurðarverðlaun en skiptir sífellt meira máli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Færsluflokkar
Bloggvinir
- baldurkr
- hallgrimurg
- solir
- jakobk
- gretarro
- sailor
- hallibjarna
- framtid
- sisshildur
- king
- siggith
- start
- helgigunnars
- villialli
- himmalingur
- drum
- gisgis
- hallidori
- xfakureyri
- ferskur
- gisliivars
- johnnybravo
- peturorri
- baldvinj
- bjarnihardar
- gudmbjo
- gudni-is
- bleikaeldingin
- fruheimsmeistari
- gudrunmagnea
- gustav
- reynzi
- zeriaph
- gattin
- seinars
- siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar