Sjálfsagt réttlætismál.

Það virðist nú ekki þurfa að flækja það mikið fyrir sér að allir búi við sömu mannréttindi í landinu. En það er ótrúlegt hvað þingmenn íslenskir geta látið dragast að koma þessu endanlega frá sér eins og fólki sæmir. Sennilega hefur afstaða kirkjunnar að hluta verið þar dragbítur, en á endanum mun þetta hafast og þá verða allir "mjög hissa á hvað baráttan tók langan tíma", barátta fyrir sjálfsögðum mannréttindum.

En þingmenn hafa nú klikkað á fleiri málum varðandi mannréttindi og er kvótaskepnuskapurinn í sjávarútveginum sennilega ljótasta dæmið. Hvenær sjáum við almenna, öfluga baráttu gegn þeim brotum?


mbl.is Engan afslátt af mannréttindum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Víðir Benediktsson

Verður maður ekki bara gasaður ef maður er með kjaft?

Víðir Benediktsson, 8.8.2008 kl. 22:21

2 Smámynd: Hafsteinn Viðar Ásgeirsson

...það er ekki ólíklegt Víðir. Sennilega finnst nú þegar einhverjum að við höfum unnið fyrir gas-meðferð, ekki væri ég hissa.

Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 8.8.2008 kl. 23:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband