Færsluflokkur: Dægurmál
8.9.2008 | 11:27
Þó ekki væri.
Það væri nú undarleg heimska að útiloka slíka hluti. Auðvitað er mögulegt að bjóða slíka vitleysu í leikmann að það sé ekki verjandi að hafna því. En eins og Gill segir, það er ekkert tilboð fyrirliggjandi í Ronaldo og þar af leiðandi ekkert til að taka afstöðu til....í Janúar.
Fjórir mánuðir eru langur tími í fótbolta.
![]() |
Útiloka ekki sölu á Ronaldo |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
8.9.2008 | 11:22
Það verður ekki logið á þetta rugl.
![]() |
Lauda ómyrkur í máli: Versti dómur í sögu formúlu-1 |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
7.9.2008 | 09:53
Virkilega hægt að auka kjötneyslu.
![]() |
Minni kjötneysla dregur úr hlýnun andrúmsloftsins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 15:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
6.9.2008 | 20:00
Rosalega er gaman að vera svona lélegur spámaður.
![]() |
Frábær úrslit í Osló |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.9.2008 | 18:05
Menn að mínu skapi.
Það er á hreinu, að við þurfum að komast úr þessum "undirmáls-smákónga-hugsunarhætti" áður en hann gerir meira af sér en þegar er orðið. Auðvitað eiga Vestfirðir að vera í einu sveitarfélagi og þá ekki síður það sem ég þekki betur til, Suðurlandsundirlendið allt.
Selfoss-Hveragerði-Ölfus og einhverjir sveitahreppar í kring eiga auðvitað bara að vera eitt sveitarfélag og það eru engin rök fyrir öðru, nema hefðbundin rök smákónganna sem finnst alltaf sinn fugl fegurri en grannana og veskið sitt alltaf þykkara en hinna vitleysinganna sem ekkert eigi nema skuldir, skammir og vammir.
Svona sameining mundi strax kalla á fullkomnar almenningssamgöngur innan væðis og til höfuðborgarsvæðisins og miklu öflugri þjónustu við íbúana en verið hefur og t.d. gæti ég ímyndað mér að slíkt sveitarfélag hefði meiri möguleika á að draga einhverja starfsemi að höfninni í Þorlákshöfn hvar ekkert er að verða eftir, en þessar 1800 sálir sem þar hokra nú.
Sem sagt, áfram Halldór og Kristján og enga eftirgjöf í þessu máli, af með rándýrt kerfi smákónga sem engum þjóna nema þeim sjálfum.
![]() |
Vestfirðir sameinist í eitt sveitarfélag |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 18:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.9.2008 | 17:37
Það er nú eins og lygi og minnisleysi sé kennt hjá þeim.
![]() |
Vísar ásökunum bæjarstjóra á bug |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
6.9.2008 | 17:29
Kannski spurning um hvor Fíat vélin tórir á morgun.
![]() |
Räikkönen heldur í sigurvon |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 17:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.9.2008 | 09:11
Hann ætlar sjálfsagt að smala "aðilum" í "einingu", stóra og sterka.
Eigi veit ég það svo gjörla, en það grunar mig að það þurfi nú eitthvað meira en Guðna for(n)mann í það ferðalag. Það þarf varla að segja fólki, að gaurinn sem bjó til "góðærið" sem það er með í andlitinu núna, hefur ekkert skánað, (eða hans hugmyndir um rekstur Íslands ehf) síðan hann sat yfir einkanvinavæðingarkötlunum 12 árin þar á undan? Þeir einu sem for(n)maður þessi á hönk uppí bakið á er S hópurinn og aðrir gæðingar, sem varla eru aflögufærir með peninga í auglýsingar einu sinni um þessar mundir. Þó gæti það nú verið ef þyrlum og þotum yrði lagt um tíma.
Ég ætla nú að vona að mér sé óhætt að hafa þá trú á þjóðinni að svona trykk dragi hana ekki dýpra í svaðið en orðið er, nú þarf að reyna að krafla sig upp úr haugnum frá Framsóknarfjósinu hvað sem það kostar og það verður ekki ódýrt, en hann Geir verður að taka lúkurnar af pungnum eins og stundum var sagt til sjós. Ég ætla ennþá að trúa því að hann ætli sér að gera eitthvað af viti.... annað en að gera ekki neitt.
![]() |
Lagður af stað í mikið ferðalag fyrir flokkinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 09:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
6.9.2008 | 08:21
Hann tekur vel í "fiskeldiskerjunum"
Og það er auðvitað bara ráðið, að gefa ekkert í eldisnæturnar og þá má týna upp ókjör af fiski þegar hann er orðinn svangur, þá er sjálfsagt hægt henda hverju sem er útí ? Mörgum finnst þetta lítill veiðiskapur, en um það þarf svo sem ekki að deila,að auðvitað tekur hann eitthvað agn í belg og biðu.
En menn eru lukkulegir með þetta, auðvitað.
![]() |
„Ytri-Rangá stöppuð af laxi“ |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 11:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
6.9.2008 | 08:09
Undarlegt mál.
Mér skilst að drengurinn sé, eins og margur ungur landinn, búinn að smakka á vandamálum eins og að lenda undir manna höndum, missa ökuleyfi o.fl. og aldrei hefur komið fram að maðurinn er ólöglegur í landinu síðastliðin 5 ár eða eitthvað? Ég hefði nú haldið að slíkt ætti að koma fram hjá sýslumanni og dómstólum, ef viðkomandi er ekki með dvalarleyfi í landinu?
Mér er nú nær að halda að einhver hafi ekki verið með fullri meðvitund í kringum þetta mál og svo á endanum þegar viðkomandi ríkisstarfsmaður vaknar, þá á allt að gerast í gær.
En að sjálfsögðu er fólki nú ekki of gott að fylgjast með því sjálft hvar það hefur leyfi til að dveljast.
![]() |
Kom 17 ára – sendur úr landi 23 ára |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 09:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
baldurkr
-
hallgrimurg
-
solir
-
jakobk
-
gretarro
-
sailor
-
hallibjarna
-
framtid
-
sisshildur
-
king
-
siggith
-
start
-
helgigunnars
-
villialli
-
himmalingur
-
drum
-
gisgis
-
hallidori
-
xfakureyri
-
ferskur
-
gisliivars
-
johnnybravo
-
peturorri
-
baldvinj
-
bjarnihardar
-
gudmbjo
-
gudni-is
-
bleikaeldingin
-
fruheimsmeistari
-
gudrunmagnea
-
gustav
-
reynzi
-
zeriaph
-
gattin
-
seinars
-
siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.8.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 1479
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar