Færsluflokkur: Dægurmál
30.1.2010 | 07:49
Páll er mikið og vanmetið séní.
Það ætti að vera öllum ljóst, að maðurinn er ekkert minna en séní. Enda eins og Hrafninn segir, þekktastur fyrir að tapa milljón fyrir hádegi og annari eftir hádegi, (þó ekki sé nú allt hafandi eftir Hrafni þessum.. Það datt nú nærri af mér hausinn í gærkvöldi, þegar það kom fram að hann hefur ekki hróflað við sölu og markaðsdeild, þar er verið að halda uppá einhverja 27 hausa, eða álíka marga og öðrum dugir til að reka sjónvarpsstöð?
Nei það þarf ekki að deila um hann Pál, hann er löngu búinn að setja sig á stall með öðrum snillingi úr Eyjum, þessum sem ekki mátti vera að því að ferðast eins og annað fólk, hann var svo upptekinn við að tapa peningum.
700 milljóna króna bati á milli ára | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.1.2010 | 19:43
Klókt hjá Steingrími.
Hollendingar gefa sig ekki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.1.2010 | 12:34
Af fullum þunga.
Hvað ætli að "fullur þungi" hjá útrásarvíkingi sem þessum þýði??? Ég ætla að giska á að hann hann mælist ekki á neinum vogum, hann er algert ónýti maðurinn. Þar af leiðandi er vel hægt að segja um liðveislu þessa til handa sjávarútvegsfyrirtækjum, að þeir sem eiga vini sem þennan, þurfa ekki á óvinum að halda.
En auðvitað er bankinn að gera tilraun til að krafsa eitthvað uppí öll ónýtu útlánin sem hann á í sjávarútveginum og ekkert liggur á bakvið, annað en veiðiheimildir, sem eru ekki einusinni eign fyrirtækjanna.
Vanhugsuð aðgerð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
27.1.2010 | 23:03
Skrattinn sér um sína.
Ólafur heldur Samskipum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 23:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
22.1.2010 | 12:04
Hvernig getur skötuselur truflað störf nefndar??
Það er af og frá, skötuselurinn er alsaklaus. Nema verið sé að líkja Friðrik Jóni Arngrímssyni við skötusel?? Hann FJA virkar ekki mjög vel í viðtölum í sjónvarpi, og mér finnst skötuselurinn mun gerðarlegri, einhvernveginn. Og hann er langtum verðmætari, það er ekki spurning.
En að slepptu öllu gamni, virðast Líjúgarar vera að mála sig útaf borðinu með dæmalausum asnagangi og raunverulega spurning hvað stjórnvöld geta verið að hlusta eftir "hjartslættinum" frá, að stórum hluta, dauðvona og gjaldþrota yfirgangsseggjum þeirrar gerðar. Einhversstaðar er línan, menn eru að verða búnir að strekkja hana óþarflega mikið.
Það næst aldrei sátt um þetta mál eins og LÍÚ hugsar það, það er alveg hægt að gleyma öllu slíku.
Skötuselur truflar enn störf sáttanefndar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
22.12.2009 | 07:26
"Peningalykt" hverfur.
Nei hún hverfur ekki. Það sem hér hefur verið vandamál leysist ekki með turnum. Ýldulykt verður alltaf af skemmdu hráefni, það er öruggt og marga dagana er hún verst á svæðinu í kringum húnæðið. Uppúr niðurföllum í götunni og af afhleðslu vagnanna og þrifum á viðbjóðinum útí götuna. Það breytir engu hvað sett verður upp af dýrum turnum, svo lengi sem afferming og þrif á draslinu fer fram útí götu.
Þorlákshafnarbúar losna við peningalyktina frá Lýsi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
12.12.2009 | 23:44
Nú?
Bullundirskriftum fækkar stórlega | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.12.2009 | 23:41
Ég hef nú þá trú...
Obama gagnrýnir gráðuga bankamenn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.12.2009 | 17:46
Ómarktækur Illugi níundi.
Vísa fullyrðingum um villandi framsetningu á bug | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
2.12.2009 | 18:44
Beitt og gagnrýnin umfjöllun Mogga.
Segir norræn blaðamannafélög fara með rangt mál | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Færsluflokkar
Bloggvinir
- baldurkr
- hallgrimurg
- solir
- jakobk
- gretarro
- sailor
- hallibjarna
- framtid
- sisshildur
- king
- siggith
- start
- helgigunnars
- villialli
- himmalingur
- drum
- gisgis
- hallidori
- xfakureyri
- ferskur
- gisliivars
- johnnybravo
- peturorri
- baldvinj
- bjarnihardar
- gudmbjo
- gudni-is
- bleikaeldingin
- fruheimsmeistari
- gudrunmagnea
- gustav
- reynzi
- zeriaph
- gattin
- seinars
- siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar